Upplýsingar um hraðhleðslustöðvar Orku náttúrunnar (ON) fyrir rafbíla. Finndu stöðina sem er næst þér og sjáðu hverskonar tengi eru á viðkomandi stöð og hvort hún sé laus eða upptekin.
Við rekum fjölda hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla um land allt. Við erum leiðandi í uppbyggingu innviða fyrir rafbíla og hvetjum til notkunar á grænni endurnýjanlegri orku.
Informazioni sulle centrali elettriche a ricarica rapida di ON Power per auto elettriche. Trova la stazione più vicina a te e vedi che tipo di interfaccia c'è sulla stazione e se è disponibile o occupata.
Gestiamo un gran numero di stazioni di ricarica rapida per auto elettriche in tutto il paese. Siamo leader nella costruzione di infrastrutture per auto elettriche e incoraggiamo l'uso di energia rinnovabile verde.